4.2.2011 | 21:26
Fyrsta degi lokið
Nú er keppni föstudagsins lokið og öll úrslit komin inn. Mótið hefur farið vel fram hingað til og allt gengið stóráfallalaust nema hvað einn keppandi varð fyrir því óláni í dag að handleggsbrotna. Við sendum henni bestu óskir um góðan bata.
Ljósmyndararnir okkar hafa verið á fullu í dag og eru búnir að bæta inn fleiri myndum í myndaalbúmið hér hægra megin.
Öll úrslit dagsins og leikjadagskrá morgundagsins og sunnudagsins má finna í þessum pdf-skjölum:
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.