4.2.2011 | 18:22
Allt komið í fullan gang
Tuttugasta og sjötta Goðamótið er hafið á Akureyri í blíðskaparveðri, allir komust á staðinn og fyrstu leikirnir hjá 4. flokki kvenna hófust kl. 16.30 í dag. Útlit er fyrir gott og skemmtilegt mót þar sem fótboltinn verður í fyrirrúmi.
Tveir af hirðljósmyndurum félagsins, þeir Páll Jóhannesson og Rúnar Haukur Ingimarsson, verða á ferðinni um helgina með fína dótið sitt og fyrstu myndirnar eru nú þegar komnar á netið - sjá efst í dálkinum hér til hægri (eða smellið hér).
Fyrstu úrslit dagsins:
B-lið
HK - Fjölnir 0-3
Höttur - Þór 0-1
KF - Fylkir 2-6
C-lið
HK - Fjölnir 1-4
Breiðablik - Fjarðabyggð 0-1
FH - Þór 2-3
KR - BÍ 0-3
Nú standa yfir fyrstu leikir D-liða, Þór/KA1 gegn Þór, Breiðablik gegn FH2 og Fylkir gegn Fjölni. A-liðin hefja keppni kl. 18.20 og þá eigast við FH og Þór, Fjölnir og Tindastóll, Fylkir og KA, KR og Breiðablik.
Goða skemmtun!
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.