Leita í fréttum mbl.is

Metþátttaka allstaðar

Góðan dag,

Nú er svo komið að það er metþáttaka í öllum mótum. 5.kk og 6.kk mótin eru full og komnir biðlistar þar eins og undanfarin ár. Metþátttaka er í 5kv þar sem mótið er nú orðið fullt og í 6.kv er mótið einnig svo gott sem fullt en möguleiki er þó hugsanlega að bæta við einu félagi þar.

Í 4.flokki kvenna er mótið ekki orðið fullt en metfjöldi liða hafa boðað komu sýna eða um og yfir 40 lið sem er frábært. Mótið er einnig það langsterkasta sem hefur verið haldið í þessum aldursflokk, frábært það!

kveðja, mótsstjórn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband