Þrjú af fjórum Goðamótunum árið 2011 eru orðin svo gott sem fullbókuð. Eina mótið sem ekki er fullbókað í er Goðamót 4.flokks kvenna sem fram fer 4-6. febrúar. Skráning á það mót gengur vel og eru komin 12 félög þar til leiks með um 32 lið og vantar því einungis 1-2 lið upp á mótið verði jafn stórt og í fyrra. Endilega hafið samband við mig (Jónsi) á godamot@tpostur.is ef þið hafið áhuga á að koma með stelpurnar ykkar á það mót.
Goðamót 5.flokks karla er orðið fullt og rúmlega það því einnig eru komin lið á biðlista þar. Goðamót 6.flokks karla er svo gott sem fullt, en það er hugsanlega möguleiki fyrir smærra félag sem teflir fram 1-2 liðum að komast þar inn. Goðamót 5. og 6.flokks kvenna er einnig svo gott sem fullt, enn er pláss fyrir eitt félag (3-4 lið) í 5.flokks kvk mótið en 6.flokks kvk mótið er að öllum líkindum orðið fullt.
Að sjálfsögðu er svo öllum velkomið að skrá sig á biðlista.
Með bestu kveðju, Jónsi móttstjóri.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.