Leita í fréttum mbl.is

Enn laust í 4.flokki kvenna og fyrir eitt lið í 5.kv og eitt ,,smátt" lið í 6.kk

Þrjú af fjórum Goðamótunum árið 2011 eru orðin svo gott sem fullbókuð. Eina mótið sem ekki er fullbókað í er Goðamót 4.flokks kvenna sem fram fer 4-6. febrúar. Skráning á það mót gengur vel og eru komin 12 félög þar til leiks með um 32 lið og vantar því einungis 1-2 lið upp á mótið verði jafn stórt og í fyrra. Endilega hafið samband við mig (Jónsi) á godamot@tpostur.is ef þið hafið áhuga á að koma með stelpurnar ykkar á það mót.

Goðamót 5.flokks karla er orðið fullt og rúmlega það því einnig eru komin lið á biðlista þar. Goðamót 6.flokks karla er svo gott sem fullt, en það er hugsanlega möguleiki fyrir smærra félag sem teflir fram 1-2 liðum að komast þar inn. Goðamót 5. og 6.flokks kvenna er einnig svo gott sem fullt, enn er pláss fyrir eitt félag (3-4 lið) í 5.flokks kvk mótið en 6.flokks kvk mótið er að öllum líkindum orðið fullt.

Að sjálfsögðu er svo öllum velkomið að skrá sig á biðlista. 

Með bestu kveðju, Jónsi móttstjóri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband