Leita í fréttum mbl.is

Goðamót 5.flokks karla fullbókað, nýtt mót í 6.kv samhliða 5.kv

Sæl öll sömul,

Goðamót 5.flokks karla fylltist hjá okkur í dag og eins og svo oft áður þurfa einhverjir að býta í það súra epli að komast ekki að þar. Við hins vegar tökum enn við liðum á biðlista.

Við höfum nú ákveðið að nýr flokkur bætist við Goðamótaröð þessa árs, það er 6.fl.kv. Ekki er þó um nýtt mót að ræða heldur mun það mót einfaldlega bætast við mótið í 5.fl.kv. 

Leikið verður í A,B,C og D-liðum í 5.flokki kvenna en í A og B-liðum í 6.flokki kvenna.

Skráningarblaðið okkar hefur verið uppfært samkvæmt því og er hægt að nálgast það með þessari færslu hér neðst.

kveðja, Jónsi mótsstjóri


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband