30.3.2010 | 09:07
Þakkir frá Goðamótsnefnd og unglingaráði knattspyrnudeildar
Um helgina lauk fjórða og síðasta Goðamóti Þórs árið 2010 og var mót helgarinnar það 25. frá upphafi.
Goðamótsnefnd og unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs vilja koma á framfæri sérstökum þökkum til allra, sem lagt hafa hönd á plóginn við undirbúning og framkvæmd mótanna. Sérstakar þakkir fá foreldraráðin, foreldrar og krakkar fyrir þá vinnu sem þau inntu af hendi. Framlag ykkar er ómetanlegt og gerir það að verkum að hlutirnir gengu eins vel og raunin er á.
Hafið hjartans þakkir
Goðamótsnefnd og Unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.