Leita í fréttum mbl.is

Þakkir frá Goðamótsnefnd og unglingaráði knattspyrnudeildar

Hamar Boginn

Um helgina lauk fjórða og síðasta Goðamóti Þórs árið 2010 og var mót helgarinnar það 25. frá upphafi.

Goðamótsnefnd og unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs vilja koma á framfæri sérstökum þökkum til allra, sem lagt hafa hönd á plóginn við undirbúning og framkvæmd mótanna. Sérstakar þakkir fá foreldraráðin, foreldrar og krakkar fyrir þá vinnu sem þau inntu af hendi. Framlag ykkar er ómetanlegt og gerir það að verkum að hlutirnir gengu eins vel og raunin er á.  

 

Hafið hjartans þakkir

 

Goðamótsnefnd og Unglingaráð knattspyrnudeildar Þórs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband