28.3.2010 | 21:14
Þór sigraði í flokki A- liða
Í dag lauk 25. goðamóti Þórs þar sem strákar í 6. flokki voru í aðalhlutverkinu. Hjá A- liðum stóðu heimamenn í Þór uppi sem sigurvegarar en þeir sigruðu Val í úrslitaleik. Í flokki B. liða sigraði Höttur heimamenn í Þór í úrslitaleik. Í C. liðum sigraði Breiðablik c lið Kjalnesinga í úrslitum. Í D. liðum sigraði Fylkir lið Breiðabliks 1. Í E. liðum bar KA sigurorð af Mývetningum og í F. liðum Sigraði Breiðablik 1 lið Tindastóls.
Í B. liðakeppni A. lið Fjölnis, B, lið KS/Leiftur, C. lið Þór, D. lið Þróttur Vogum, E. lið Samherjar og F. lið Fylkir.
Á hverju Goðamóti er veittur Goðamótsbikarinn þar sem lið eru valin af mótstjórn fyrir prúðmennsku innan vallar sem utan. Að þessu sinni voru það strákarnir í Tindastóli, sem hlutu þessi verðlaun
Myndir af öllum verðlaunahöfum eru komnar í myndaalbúmið 6.flokkur 2010 Almennar
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.