Leita í fréttum mbl.is

Amma Goðamótanna

Guðrún Ingimarsdóttir ,,Amma Goðamótanna"

Það er að mörgu að hyggja og í mörg horn að líta þegar kemur að framkvæmd á stórum knattspyrnumótum eins og Goðamótin eru. Á þessu móti eru t.a.m. 524 þátttakendur auk farastjóra, þjálfara og fylgdarliðs þátttakendur svo að í mörg horn er að líta. Stór hópur mann hefur komið að mótunum alveg frá upphafi og ganga í sömu verkin aftur og aftur.. Það er lykillinn að því að framkvæmd mótanna ganga jafn vel og raunin er á. Þetta er fólkið á bak við tjöldin.

Guðrún Ingimarsdóttir er ein af fjölmörgum sem er í þessum hópi og er jafnan kölluð ,,Amma Goðamótanna”. Guðrún hefur undanfarin ár séð um að sjá starfsfólki mótanna sem skiptir tugum um bakkelsi allt frá kleinum upp í glæsilegustu tertur sem eru gjarnan bornar fram á farastjórafundum.

Til gamans tölulegar staðreyndir um stærð Goðamótanna til leiks á Goðamót ársins mættu 1750 keppendur og með þjálfurum og farastjórum eru fjöldinn 2050 manns, já Goðamótin eru engin smá smíði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Stjórn Goðamóta

Goðamót Þórs í fótbolta
Goðamót Þórs í fótbolta

Goðamótin í knattspyrnu veturinn 2012

4.fl.kvenna 3. - 5. feb

5.fl.karla 17. - 19. feb

5.fl og 6.fl.kvenna 2. - 4. mars

6.fl.karla 23. - 25. mars


Upplýsingar!

Netfang:  godamot@tpostur.is

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband