27.3.2010 | 14:25
Amma Goðamótanna
Guðrún Ingimarsdóttir ,,Amma Goðamótanna"
Það er að mörgu að hyggja og í mörg horn að líta þegar kemur að framkvæmd á stórum knattspyrnumótum eins og Goðamótin eru. Á þessu móti eru t.a.m. 524 þátttakendur auk farastjóra, þjálfara og fylgdarliðs þátttakendur svo að í mörg horn er að líta. Stór hópur mann hefur komið að mótunum alveg frá upphafi og ganga í sömu verkin aftur og aftur.. Það er lykillinn að því að framkvæmd mótanna ganga jafn vel og raunin er á. Þetta er fólkið á bak við tjöldin.
Guðrún Ingimarsdóttir er ein af fjölmörgum sem er í þessum hópi og er jafnan kölluð ,,Amma Goðamótanna. Guðrún hefur undanfarin ár séð um að sjá starfsfólki mótanna sem skiptir tugum um bakkelsi allt frá kleinum upp í glæsilegustu tertur sem eru gjarnan bornar fram á farastjórafundum.
Til gamans tölulegar staðreyndir um stærð Goðamótanna til leiks á Goðamót ársins mættu 1750 keppendur og með þjálfurum og farastjórum eru fjöldinn 2050 manns, já Goðamótin eru engin smá smíði.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.