26.3.2010 | 20:55
,,Ég er sko komin til að vinna frænda eins og í fyrra"
Strákarnir úr Magna voru að koma úr erfiðum en bráðskemmtilegum leik gegn Val þar sem sigurinn gat lent hvoru megin sem var. Þeir voru búnir að spila tvo leiki og það sem af er væri búið að vera rosalega gaman. ,,Við höfum oft komið á Goðamót og það er rosalega gaman, einn í hópnum sagði að hann hefði komið mjög oft og því hokin af reynslu.
Strákarnir úr Þrótti Vogum voru að hita upp þegar okkur bar að garði. Þeir voru að fara í sinn fyrsta leik á mótinu og voru að fara mæta Val og þeir voru alveg staðráðnir í að vinna Val. En ef þið vinnið ekki Val hvað þá ,, þá bara reynum við að hafa gaman af þessu og einn úr hópnum sagði ,, ég er sko komin til að vinna frænda minn eins og ég gerði í fyrra. Flestir þeirra höfðu áður komið á Goðamót og það hafi verið rosalega gaman.
Já það er greinilega gaman á Goðamóti
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.