24.1.2010 | 09:20
Síðasti keppnisdagur að hefjast
Keppni hefst núna klukkan 20 mínútur yfir níu á síðasta degi Goðamótsins. Leikir um þriðja sæti og þar með silfurverðlaun hefjast klukkan 10.40, B-úrslit sem svo eru kölluð - þar sem eigast við liðin sem ekki komust áfram úr riðlunum - byrja kl. 12.00. Úrslitaleikirnir byrja svo allir kl. 12.40.
Þessi lið mætast í úrslitaleikjunum:
A-lið HK - Breiðablik
B-lið Þór - Breiðablik
D-lið Breiðablik - Fjölnir
Nú eru um það bil að hefjast síðustu leikir í undanúrslitum C-liðanna og fljótlega kemur í ljós hvaða lið bítast þar um gullið í hádeginu.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.