23.1.2010 | 17:38
Þór og HK unnu A-liða riðlanna
Þór sigraði í A-riðli A-liðakeppninnar, vann alla fjóra leikina og fékk því 12 stig. Völsungur varð í öðru sæti og Haukar í þriðja sæti. HK vann B-riðilinn með 10 stig og Breiðablik varð í öðru sæti með einu stigi minna. Í Kópavogsslagnum, síðasta leik riðilsins, sigraði HK 3:1.
Krossspil á milli riðla er hafið. Þessir leikir standa yfir: Þór - Breiðablik, Völsungur - HK, Haukar - KA og Þróttur - KS/Leiftur.
Myndin er tekin eftir sigur HK á Breiðabliki.
Undanúrslit A-liða
Þór - Breiðablik 2 -2 Blikar unnu á hlutkesti
HK - Völsungur 3-0
Leikir um 3 sætið
Haukar - KA 2-1
Þróttur - KS/Leiftur 0-3
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.