22.1.2010 | 17:36
38 lið með um helgina
Um það bil 340 stelpur taka þátt í Goðamóti 4. flokks sem hófst í dag í Boganum og lýkur á sunnudaginn. Liðin eru 38 frá 16 félögum en voru 24 í fyrra þegar fyrst var haldið sérstakt mót fyrir 4. flokk.
Goðamótin byrjuðu þegar Boginn var opnaður 2003, það ár voru mótin tvo, árið eftir voru mótin þrjú og árið 2008 voru í fyrsta skipti haldin fjögur Goðamót.
Mótið um helgina er það 22. í röðinni og í vor þegar mót 6. flokks verður að baki verða Goðamótin orðin 25 á átta árum.
Eldri færslur
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- September 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Október 2011
- September 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Október 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Heimasíður tengdar Goðamótum
- Goðamót TV á Youtube Samansafn myndbanda á vegum Goðamótanna
- Eldri vefur Goðamóta
- Íþróttafélagið Þór
- Landsbankamót Þórs
- Myndir frá Goðamótum 2005 og 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.